Landsleikur

  Taktu þátt í landsleik Netgíró og þú gætir unnið ferð á leik Englands og Íslands í London þann 7. júní 2024.

  Hvernig tek ég þátt?

  Allir sem versla með Netgíró í maí fyrir 9.900 kr. eða meira fara sjálfkrafa í pott. Við munum svo draga út vinningshafa þann 26. maí.

  Vinningurinn inniheldur flug til London, hótelgistingu og 2 miða á vináttuleik Englands og Íslands í karla knattspyrnu þann 7. júní 2024.

  Algengar spurningar

  Hér eru nánari upplýsingar um leikinn

  Með því að versla með Netgíró fyrir 9.900 kr. eða meira á tímabilinu 26. apríl - 25. maí.

  Flogið verður út þann 6. júní og heim þann 9. júní. Gist verður á H10 London Waterloo, morgunverður innifalinn.

  Hérna finnur þú lista yfir alla okkar fjölmörgu samstarfsaðila.