Viltu borga jólin í febrúar og slaka á?

Skráðu þig hér til að nýta þér Jólareikning Netgíró!

Þú borgar jólainnkaupin 1.febrúar 2018

Þetta virkar þannig að það sem þú verslar með Jólareikning Netgíró til og með 31.desember 2017, borgar þú ekki fyrr en 1.febrúar 2018. Þú borgar enga vexti en greiðir skv. verðskrá lántökugjald 4,95% og tilkynninga- og greiðslugjald. Jólareikningur Netgíró er í boði á færslur yfir 4.990 kr.

Hvað þarf ég að gera?
Allir söluaðilar Netgíró bjóða þér að kaupa með Jólareikningi. Þú átt því kost á því til 31.desember að nýta þér Jólareikning Netgíró og borga reikninginn 1. febrúar 2018Þú borgar með Netgíró í versluninni á hefðbundinn hátt og velur svo sjálf(ur) að breyta í Jólareikning, annað hvort í Netgíró appinu eða á mínum síðum á netgiro.is. Þetta gerist ekki auðveldara og þetta er vaxtalaust!
Enginn falinn kostnaður
Af öllum kaupum yfir 4.990 kr. greiðir þú tilkynninga- og greiðslugjald skv. verðskrá. Þú borgar enga vexti en greiðir lántökugjald 4,95%.
Spurningar og svör:
Hvar og hvernig breyti ég í Jólareikning Netgíró?

Þú getur annað hvort breytt í appinu eða á mínum síðum á netgiro.is.

Á mínum síðum á netgiro.is velur þú þá færslu sem þú vilt breyta og smellir á stækkunarglerið (hægra megin). Smellir á “Skipta greiðslum” – velur Jólareikning Netgíró og smellir aftur á “Skipta greiðslum”.

Í appinu – undir reikningar velur þú þá færslu sem þú vilt breyta í Jólareikning Netgíró. Smellir á “Skipta greiðslum” – velur Jólareikning Netgíró og smellir aftur á “Skipta greiðslum”

Hvaða færslum get ég breytt í Jólareikning?

Allar færslur að upphæð 4.990 og hærri getur þú breytt í Jólareikning Netgíró.  

Hvað hef ég langan tíma frá kaupum að breyta í Jólareikning Netgíró?

Þú hefur allt að 14 daga frá kaupum að breyta í Jólareikning Netgíró.

Er einhver viðbótarkostnaður þegar ég borga með Jólareikning Netgíró?
Þú greiðir 4,95% lántökugjald og tilkynninga- og greiðslugjald skv. verðskrá. Engir vextir eru á Jólareikningi Netgíró.
Hvenær þarf ég að borga reikninginn?
Krafa birtist í heimabankanum þínum með eindaga 1. febrúar 2018. Þú mátt auðvitað borga hann fyrr en auðveldara verður þetta ekki.
Ég vil skila vörunni, hvað geri ég?
Skil á vörum fara eftir skilareglum verslunarinnar.