Með raðgreiðslum geturðu ákveðið að dreifa greiðslu á 3-12 mánuði. Margir notendur Netgíró notast við raðgreiðslur þegar um hærri upphæðir er að ræða. Við bjóðum hagstæða vexti á raðgreiðslum og er allt ferlið rafrænt.