Netgíró er þægileg og örugg greiðsluleið. Fyrirtækið var stofnað árið 2013 og hefur síðan þá vaxið hratt. Í dag býður Netgíró notendum sínum upp á 14 daga vaxtalausan reikning, raðgreiðslur og lán.