Leitarvélabestun eða SEO er markaðsaðferð sem snýr að því að útfæra vefsíður og vefverslanir þannig að leitarvélar eigi auðvelt með að skilja hvaða efni er að finna þar. Við höfum starfað með fyrirtækinu Actica að leitarvélabestun heimasíðunnar okkar.