Heimild notenda hjá Netgíró er fengin með því að skoða greiðsluhæfi notanda, að fengnu leyfi hjá viðkomandi, hjá Creditinfo. Við vinnum þannig þétt með Creditinfo og tryggjum að öll gögn séu dulkóðuð.