Til eru margar aðferðir við að greiða fyrir vörur á netinu. Netgíró er örugg, óhefðbundin og þægileg greiðsluleið þar sem notendur geta valið að borga ýmist reikninginn vaxtalaust eftir 14 daga, valið raðgreiðslur eða notað Netgíró mánuð. Þá bjóðum við einnig oft upp á aðrar leiðir, t.d. jólareikning þar sem notendur geta valið að borga reikninga sem greiddir eru með Netgíró í nóvember og desember í febrúar á nýju ári.