Greiðslulausn er leið fyrir fyrirtæki og einstaklinga til að eiga viðskipti sín á milli með rafrænum hættu. Hefðbundin greiðslulausn getur þannig verið kassakerfi sem tengt er við Reiknistofu bankanna, þannig að viðskiptavinir geti greitt með greiðslu- og debetkortum. Óhefðbundnar greiðslulausnir fela í sér annars konar samband, t.d. eins og það sem Netgíró býður upp á.