Notkun á vafrakökum
Netgíró notar vafrakökur til að bæta notendaupplifun gesta okkar á vefsíðunni. Stefnan hér að neðan fer nánar út í hvernig við gerum það og hvernig vafrakökur eru notaðar og haldið utan um þær.
Hvað eru vafrakökur?
Vafrakökur eru agnarsmáar textaskrár sem vefsvæði senda í tölvuna þína eða snjalltæki þegar þú heimsækir svæðið eða síðu, svo hægt sé að muna kjörstillingar þínar, auðvelda greiningu og frammistöðu vefsíðunnar og mæla með efni sem er viðeigandi fyrir þig þegar þú heimsækir síðuna. Vafrakökur auðvelda vefsíðunni, eða öðrum vefsíðum, að vita hvaða tæki þú notar við næstu heimsókn. Fæstar vafrakökur safna upplýsingum sem auðkenna þig, en leitast þess í stað við að sækja öllu almennari upplýsingar eins og hvernig notendur koma á síðuna og nota þær, eða almennar upplýsingar um staðsetningu notanda.
Hvers konar vafrakökur notar Netgíró?
Á vefsíðu Netgíró notum við vafrakökur til að fylgjast með hvernig vefsíðunni vegnar, munum kjörstillingar þínar fyrir þjónustu og aðrar stillingar. Án þessara vafrakaka mun ýmis þjónusta sem er í boði á þessari vefsíðu ekki virka.
Vafrakökur nafn | Lýsing |
---|---|
___zlcmid | Virkni vafrakökur sem er notað fyrir lifandi spjall búnaður til að geyma Zopim Live Chat ID notað til að auðkenna tæki í heimsóknum. |
_fbp | Miðaðar vafrakökur sem Facebook notar til að afhenda auglýsingaefni eins og rauntíma tilboð frá auglýsendum þriðja aðila. |
_ga, _gid | Google Analytics vafrakökur eru notaðar til að átta sig á því að nafnlaust greina flæði umferðar í gegnum heimasíðu okkar. Þessar vafrakökur safna ekki persónulegum upplýsingum en veita innsýn í hvernig vefsvæði okkar starfar fyrir notendur okkar. |
_gcl_au | Vafrakökur notað af Google AdSense til að gera tilraunir með skilvirkni auglýsinga á vefsíðum sem nota þjónustu sína. |
Aðrar vafrakökur á Netgíró
Við nýtum okkur einnig aðar vafrakökur á vefsíðu okkar sem koma frá þjónustuaðilum okkar sem falla undir ofangreinda flokka. Vafrakökur frá þjónustuaðilum eins og Google Analytics gera okkur kleift að fylgjast með umferð um vefsíðu okkar og auðvelda okkur að greina og betrumbæta frammistöðu. Ef þú býrð í landi innan Evrópusambandsins og vilt fræðast nánar um hvernig auglýsendur nota vafrakökur sem þessar eða vilt hafa val um að taka ekki við þeim, farðu þá á Your Online Choices. Búir þú hinsvegar í Bandaríkjunum og vilt kynna þér vafrakökur nánar, heimsæktu þá Your Ad Choices.
Hvernig get ég lokað á vafrakökur?
Þú getur lokað á notkun vafrakaka í stillingum vafrans sem þú ert að nota til að skoða þessa vefsíðu. Í flestum vöfrum er að finna leiðbeiningar um hvernig hægt er að slökkva á vafrakökum og á AboutCookies.org er að finna ítarlegar upplýsingar um hvernig hægt er að hafa umsjón með vafrakökum í flestum tegundum vafra. Athugið að það getur komið niður á virkni síðunnar ef slökkt er á vefkökum og jafnvel gert það að verkum að þú getur ekki heimsótt vissa hluta síðunnar.