Útsölureikningur Netgíró

Þegar þú verslar með Netgíró í júlí getur þú sett öll kaupin á Útsölureikning í appinu eða á netgiro.is. Útsölureikningurinn er til greiðslu 2. september 2019

Útsölureikningur Netgíró

Útsölureikningur

Útsölureikningur Netgíró

Verslaðu með Netgíró í júní og júlí og settu öll kaup á Útsölureikninginn í appinu eða á netgiro.is. Þú borgar Útsölureikninginn svo í september eða skiptir greiðslunum, alveg eins og þér hentar.

Þegar þú verslar með Netgíró í júní og júlí getur þú sett öll kaupin á Útsölureikning í appinu eða á netgiro.is. Útsölureikningurinn er til greiðslu 2. september 2019

Spurt & svarað

Hvernig nota ég útsölureikning Netgíró?

Þú borgar eins og venjulega með Netgíró. Þú þarft svo að fara inn í reikninginn í appinu eða á þínum síðum á netgiro.is og breyta í Útsölueikning.

Er einhver lágmarksupphæð til að geta breytt reikning í Útsölureikning?

Nei það er engin lágmarksupphæð.

Hvenær greiði ég Útsölureikning Netgíró?

Þú greiðir Útsölureikninginn 2. september 2019.

Get ég breytt Útsölureikningnum í raðgreiðslur?

Já, þú getur breytt útsölureikningnum í raðgreiðslur sé heildarsamtala hærri en 9.900 kr. en við munum senda þér upplýsingar um það í ágúst.

Hver er kostnaðurinn?

Þú greiðir 4,98% lántökugjald.

Hverjir geta nýtt sér Útsölureikning Netgíró?

Þú þarft að vera 18 ára eða eldri
– Þú þarft að uppfylla skilyrði um lánshæfi og skuldastöðu
– Þú mátt ekki eiga í vanskilum við Netgíró eða tengd félög