Um okkur
Við bjóðum íslenskum neytendum upp á einföld og örugg viðskipti með nýrri tækni. Þú borgar fyrir vöru eða þjónustu með Netgíró, færð vöru afhenta strax en þarft ekki að greiða vöruna fyrr en eftir 14 daga vaxtalaust. Þú getur því handleikið vöruna áður en greitt er. Þú þarft ekki að fylla út flókin skráningarform eða gefa upp viðkvæmar upplýsingar eins og kortanúmer til verslana. Kaupferlið er því einfalt, öruggt og þægilegt. Við sjáum svo um að greiða vöru til söluaðila, hvort sem kaupandi greiðir á réttum tíma eða ekki. Undirbúningur og þróun Netgíró hófst í ársbyrjun 2012 þegar stofnandi Netgíró, Andri Valur Hrólfsson, mótaði stefnu þess og hugmynd ásamt netfyrirtækinu Móberg ehf. Andri Valur hefur mikla reynslu í heimi greiðslumiðlunar og á að baki rúm 18 ár sem einn af framkvæmdastjórum hjá Valitor, áður VISA Ísland.

Starfsmenn

Hjá Netgíró starfa 26 manns. Starfsfólk okkar er kjarninn í starfsemi fyrirtækisins og við kappkostum að búa vel að starfsfólki okkar.

Anna S. Pétursdóttir

Anna S. Pétursdóttir

Viðskiptaumsjón

annasigga(hjá)netgiro.is

 Guðjón Elmar Guðjónsson

Guðjón Elmar Guðjónsson

Markaðsstjóri

gudjon(hjá)netgiro.is

Signý Hlíf Árnadóttir

Signý Hlíf Árnadóttir

Þjónustufulltrúi

signy(hjá)netgiro.is

Helga B. Kolbeinsdóttir

Helga B. Kolbeinsdóttir

Aðalbókari

Kjartan Hansson

Kjartan Hansson

Vöruþróunarstjóri

Bryndís Gísladóttir

Bryndís Gísladóttir

Sölustjóri

bryndis(hjá)netgiro.is

Haukur Skúlason

Haukur Skúlason

Fjármálastjóri

haukur(hjá)netgiro.is

Skorri Rafn Rafnsson

Skorri Rafn Rafnsson

Framkvæmdastjóri

skorri(hjá)netgiro.is

Hlöðver Tómasson

Hlöðver Tómasson

Forstöðumaður Tækniráðgjafar

Ólöf Lilja Eyþórsdóttir

Ólöf Lilja Eyþórsdóttir

Bókari

Darri Örn Hilmarsson

Darri Örn Hilmarsson

Viðskiptastjóri

darri(hjá)netgiro.is

Helga B. Kristjánsdóttir

Helga B. Kristjánsdóttir

Viðskiptaumsjón

helgabryndis(hjá)netgiro.is

Sólveig Haraldsdóttir

Sólveig Haraldsdóttir

Þjónustustjóri

solveig(hjá)netgiro.is

Helgi Björn Kristinsson

Helgi Björn Kristinsson

Framkvæmdastjóri Tekjusviðs

Yara Polana

Yara Polana

Hönnunarstjóri

Gísli Jónsson

Gísli Jónsson

Viðskiptaumsjón

gisli(hjá)netgiro.is

Margrét H. Gunnarsdóttir

Margrét H. Gunnarsdóttir

Þjónustufulltrúi

margret(hjá)netgiro.is

Árný Ösp Sigurðardóttir

Árný Ösp Sigurðardóttir

Gjaldkeri

Karen Kjartansdóttir

Karen Kjartansdóttir

Skrifstofustjóri

Þórir Þorgeirsson

Þórir Þorgeirsson

Forstöðumaður Innri Kerfa

Stjórn

Andri Valur Hrólfsson

Andri Valur Hrólfsson

Stjórnarformaður

Kristinn Agnarsson

Kristinn Agnarsson

Eigendur

Móberg ehf

Móberg ehf

moberg.is

Andri Valur Hrólfsson

Fylgstu með okkur

facebook-icon twitter-icon

Opnunartími:

Virkir dagar: 09:00-17:00
Helgar: Lokað

© 2016 Netgíró hf. -  Kt: 6812122050 | Sóltúni 26, 105 Reykjavík | Sími: 4 300 330 | netgiro@netgiro.is