Seldu með Netgíró

Við viljum sjá fyrirtækið þitt vaxa hjá okkur. Hagkerfið okkar þjónustar þúsundir fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum. Einföld innleiðing – Einfalt greiðsluferli, kaupandi hefur svo frelsi til velja greiðsluleið hjá Netgíró sem hefur engin áhrif á þitt uppgjör.

Skrá mig sem söluaðila

Viltu selja meira?

Reynslan sýnir að greiðsludreifing fyrir viðskiptavini hefur jákvæð áhrif á sölu.
Salan er tryggð með Netgíró.

Viltu stækka kúnnahópinn?

Stækkaðu kúnnahópinn með því að bjóða
uppá einfalda og skilvirka greiðsluaðferð Netgíró.
Viðskiptavinir Netgíró eru rúmlega 60.000.

Viltu einfalda greiðslulausn?

Við greiðum leiðina með tilbúnum lausnum
fyrir kassakerfi og veflausnir.
Vörukaup Netgíró eru alltaf tryggð.

Auknir greiðslumöguleikar, aukin sala!

Við greiðum þér út mánaðarlega á meðan viðskiptavinir þínir geta dreift greiðslum í allt að 24 mánuði í símanum sínum. Einfaldaðu kaupin fyrir viðskiptavini þína. Það eykur ánægju kaupenda að hafa aukna greiðslumöguleika, ánægður kaupandi kemur oftar.

Netgíró styður

Netgíró styður fjöldan allan af helstu kassakerfum og vefverslunum.

Farðu inn á tækniþjónustuvef okkar developer.netgiro.is fyrir frekari upplýsingar um hvernig þú getur tengt þitt kerfi við Netgíró á einfaldan hátt.

Hvorki með kassakerfi né sölusíðu?

Engar áhyggjur, við höfum þegar hannað lausn fyrir þig. Netposinn okkar er aðgengilegur á netposi.netgiro.is og hægt að nota hvar sem er. Svo á einfaldan hátt getur þú tekið á móti Netgíró greiðslum og Netgíró notendur borgað fyrir vörur og þjónustu með Netgíró appinu sínu eða kennitölu.

Auktu sölu með Netgíró

Það tekur enga stund að skrá sig sem söluaðila. Þú færð aðgang að ört stækkandi hóp viðskiptavina sem kjósa kortalaus viðskipti. Netgíró tekur alla áhættuna og þú færð alltaf greitt.