Fréttir

Útsölureikningur

Útsölureikningur Netgíró er snilld! Það sem hann bjargaði mér á laugardaginn. Stundum getur það verið algjörlega frábært að hafa Netgíróappið í símanum. Ég ákvað að draga karlinn með mér á útsölur til að skoða fermingargjafir (já, ég er byrjuð að velta þeim fyrir...

Við erum búin að draga út! Til hamingju...

Í desember vorum við með ansi skemmtilegan leik í gangi þó ég segi sjálf frá. Þú gast nefnilega unnið 1.200.000 kr. inneign hjá Netgíró. Hvað þurfti að gera til að taka þátt? Það er von að þú spyrjir. Sko, það var tiltölulega einfalt. Það eina sem þú þurftir að gera...

Útsölur

Í gærmorgun settist ég við matarborðið til að borða morgunmat og lesa blöðin. Ég opnaði þau og viti menn! Þau boðuðu mér mikinn fögnuð. Útsölur! Ég rýndi í hverja auglýsingu og fór hægt í gegnum Elko blaðið. Þegar maðurinn kom fram, andvarpaði hann og sagði: Ég vissi...

Flugeldar

Um leið og við kyngjum síðustu munnbitunum í jólaboðinu á öðrum degi jóla fer maðurinn minn að ókyrrast. Hann iðar í sætinu og blikkar soninn. Ástæðan er einföld: Gamlárskvöld og flugeldar!  Við eigum okkur samkomulag. Óskrifað, ómunnlegt en heilagt samkomulag. Ég fæ...

Góð gjöf

Ég var á ferðinni í miðbænum í gær í leit að góðri gjöf fyrir hann pabba gamla. Ég kom við í nokkrum búðum til að skoða úrvalið og alls staðar eru kaupmenn í hinum besta jólaskapi. Á Laugaveginum kíkti ég inn í til Michelsen úrsmiða og það reyndist mér mjög vel, því...

Jólamaturinn

Framundan er hátíðirnar, jólamaturinn og gjafirnar. Ég þarf að versla inn fyrir jólin núna í vikunni og þá er eins gott að vera vel skipulögð og mæta með ítarlegan innkaupalista. Eins gott að gleyma engu, því það er fátt jafn óskemmtilegt og að standa í röð seint á...

Jólagjafir fyrir stráka

Þó að það sé oft auðveldara að finna jólagjafir fyrir stráka þá þýðir það ekki endilega að maður megi ekki vera örlítið frumlegur í gjafavali. Það er nefnilega hægt að finna margt sniðugt fyrir stráka sem eru að skríða inn á sápualdurinn.  Manni hættir stundum til að...

Frúin í Netgíró

Hvað gerðirðu við peninginn sem frúin í Netgíró gaf þér? Flest höfum við farið í leikinn frúin í Hamborg og látið sem einhver hafi fært okkur fullt af pening og við mættum kaupa hvað sem er fyrir peninginn. Málið er nefnilega að við hjá Netgíró ætlum að fara í þennan...

Jólareikningur Netgíró - Algengar spurningar

Jólareikningur Netgíró er algjör snilld. Við fáum hins vegar sumar spurningar oftar en aðrar og langar til að svara þeim hér og nú. Hér eru því nokkrar algengar spurningar og svör við þeim. Geta allir notað Jólareikninginn? Já, svo lengi sem þú ert skráður notandi hjá...

Jólagjafir fyrir stelpur

Systir mín á dóttur sem fermist á næsta ári. Hún er í ægilegum vandræðum með hvað hún eigi nú að gefa dóttur sinni. Hún hringdi nefnilega í mig í gærkvöldi og skoraði á mig, að skrifa um jólagjafir fyrir stelpur og þá sérstaklega þær sem eru vaxnar upp úr flestum...

Jólagjafir fyrir hann

Ég er í bölvuðum vandræðum með manninn minn. Að finna jólagjafir fyrir hann er eitt það allra erfiðasta. Hann er vanur að kaupa bara það sem hann vantar, þannig að ég er oftar en ekki komin í bölvuð vandræðum í miðjum desember. Ætli það verði ekki eins þetta árið?...

Cyber mánudagur

Fyrir þá fyrirhyggjusömu hefst Cyber mánudagur seint í kvöld. Undanfarin ár hef ég vakað fram undir miðnætti og gert stundum mörg af mínum bestu kaupum þá. Það getur þannig margborgað sig að vaka aðeins frameftir.  Ég ætla að vaka í kvöld. Ég tjalda kannski ekki fyrir...

Svarti fössarinn á morgun

Líkami minn er tilbúinn! Svarti fössarinn á morgun og Elko opnar kl. 8. Spurning um að draga fram litla kúlutjaldið og tjalda fyrir utan búðina í Lindunum. Jafnvel með svefnpoka og heitt kakó á brúsa? Já, þegar stórt er spurt... Nei, veistu, líkami minn er allt annað...

Svartur fössari og Cyber Monday

Framundan eru stórhátíðarnar Svartur fössari og Cyber Monday. Þá er nú eins gott að vera komin í startholurnar, reiðubúin með gjafalistann og svoleiðis. Nú hefst sko fjörið! Eflaust hafa flestir myndað sér skoðun á þessum dögum, enda í báðum tilfellum um að ræða...

Viltu vinna 1.200.000 kr.?

Hvernig hljómar það að fá 1.200.000 kr. um áramótin? Ágætilega, ekki satt? Við munum verðlauna einn heppinn einstakling duglega þann 3. janúar. Og viðkomandi fær 1,2 milljónir. Hugsaðu þér, 1,2 milljónir!!! Hvað þarftu að gera til að taka þátt? Það er von að þú...

Snyrtivörur fyrir jólin

Undanfarið hef ég látið mig dreyma um að fá góðar snyrtivörur í jólagjöf. Mig langar svo að endurnýja allt snyrtidótið mitt en það er kannski ekki að fara gerast á einni nóttu. En mér finnst ég eiga það samt svo skilið. Jafnvel bara þurfi að fá nýjar snyrtivörur. Þess...

Gefum bækur um jólin

Ég gef bækur um jólin. Börnin fá alltaf bók okkur foreldrunum og svo reyni ég að finna bókagjafir til sem flestra. Það helgast fyrst og fremst af því að mér finnst sjálfri mjög gaman að lesa og fátt notalegra en að eyða jólanótt við lestur góðrar bókar, með smákökur,...

Skreytum hús með greinum grænum

Þegar vetrarrökkrið hvílir yfir öllu, er svo notalegt að sitja inni við og setja jafnvel saman aðventukrans eða fallegt jólaskraut. Maður skellir jafnvel skemmtilegri jólatónlist á fóninn, er ýmist með Malt & Appelsín við höndina eða heitt súkkulaði og jafnvel...

Fylgstu með okkur

facebook-icon twitter-icon

Opnunartími:

Virkir dagar: 09:00-17:00
Helgar: Lokað

© 2017 Netgíró hf. -  Kt: 6812122050 | Borgartúni 27, 105 Reykjavík | Sími: 4 300 330 | netgiro@netgiro.is