Árskortið með Netgíró

Árskortið með Netgíró

Hjá FH er leikur einn að kaupa árskortið á netinu og enn betra, þú getur borgað með Netgíró.  Íþróttafélög eru sífellt að leita leiða til að auka veltuna. Sala árskorta styður þannig við meistaraflokka félaganna og er frábær leið til fjáröflunar. Þá geta stuðningsmenn...
Kvika banki hf.: Viljayfirlýsing um kaup á Netgíró hf.

Kvika banki hf.: Viljayfirlýsing um kaup á Netgíró hf.

Kvika hefur undirritað viljayfirlýsingu um kaup á 80% hlut í Netgíró en fyrir á bankinn um 20% hlut í félaginu og verður því eini eigandi þess ef kaupin ná fram að ganga. Kaup á Netgíró eru í samræmi við stefnu bankans að nýta tæknilausnir til þess að nútímavæða...
Algeng mistök hjá netverslunum

Algeng mistök hjá netverslunum

Margar netverslanir eru virkilega vel úr garði gerðar. Þó eru nokkur atriði sem oft misfarast hjá mörgum. Hér eru nokkur algeng mistök sem gott er að forðast og einhver vannýtt tækifæri.  Á sumrin gefst okkur oft tækifæri til að skoða verkefni sem alla jafna fá að...
Shopify og Netgíró

Shopify og Netgíró

Shopify hefur á undanförnum árum verið að ryðja sér til rúms og er eitt allra vinsælasta vefverslunarkerfið á netinu í dag. Svona getur þú unnið með Shopify og Netgíró.  Fjölmargar netverslanir styðjast við vefverslunarkerfið Shopify. Það er einfalt og þægilegt í...
Woocommerce + Netgíró = Fullkomin blanda

Woocommerce + Netgíró = Fullkomin blanda

Það er einfalt að setja upp vefverslun með Woocommerce og enn einfaldara að setja upp Netgíró sem greiðsluleið. Þetta er blanda sem getur ekki klikkað.  WordPress er eitt allra vinsælasta vefumsjónarkerfið í dag. Skyldi engan undra, þar sem WordPress er ekki bara...