Hvernig virkar Netgíró?

Hvernig virkar Netgíró?

Ein algengasta spurning sem við fáum í þjónustuverinu okkar frá nýjum notendum er, hvernig virkar Netgíró? Okkur er því bæði ljúft og skylt að svara.  Á hverjum degi bætast fjölmargir notendur í hóp viðskiptavina Netgíró, enda sífellt fleiri sem vilja eiga val um...
Ekki bara greiðslulausn

Ekki bara greiðslulausn

Netgíró er ekki bara greiðslulausn, heldur fyrst og fremst framúrskarandi samstarfsaðili. Við leggjum okkur fram um að þú náir góðum árangri og aukinni sölu. Fjölmargar verslanir og vefverslanir bjóða viðskiptavinum sínum að greiða með Netgíró og hafa fundið fyrir...
Vefverslun á nýju ári

Vefverslun á nýju ári

Sífellt fleiri verslanir vilja færa sig yfir á netið, enda er það sístækkandi markaður sem felur auk þess í sér lægri rekstrarkostnað. Er kannski kominn tími á vefverslun á nýju ári? Ok, hversu margir kannast við eftirfarandi sviðsmynd, að öllu leyti eða að hluta? Í...
Flugeldar

Flugeldar

Margir fagna áramótum með því að skjóta upp flugeldum. Stjörnuljós og flugeldar geta verið mjög skemmtileg og hvoru tveggja geturðu verslað með Netgíró. Áramótin eru í miklu uppáhaldi hjá mörgum, enda oft mikið fagnað og margir sem skemmta sér langt fram undir morgun....
Opnunartími yfir jólin

Opnunartími yfir jólin

Við hjá Netgíró óskum landsmönnum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þá viljum við þakka hjartanlega fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða.  Opnunartími þjónustuvers verður sem hér segir um jólin: 24. desember – Opið milli kl. 9-12 25....
Nýir söluaðilar

Nýir söluaðilar

Nýir söluaðilar voru að bætast í hóp þeirra sem bjóða viðskiptavinum sínum að borga með Netgíró.  Nú ber vel í veiði, því nýir frábærir söluaðilar voru að bætast í sístækkandi hóp þeirra sem bjóða viðskiptavinum sínum að borga með Netgíró. Enginn ætti þannig að þurfa...