Netgíró mánuður

Netgíró mánuður

Netgíró mánuður er kortalaust kreditkort og frábær greiðsluleið fyrir þá sem vilja safna öllum færslunum sínum á einn mánaðarreikning.  Eflaust eru margir sem notfæra sér kreditkort í hverjum mánuði. Hversu þægilegt væri þó að geta verið með kreditkort sem væri...
3 áskoranir við nýja netverslun

3 áskoranir við nýja netverslun

Sérfræðingar okkar í netverslun eru reiðubúnir að aðstoða þig við að koma netverslun þinni á framfæri. Við hjá Netgíró vinnum með mörgum ólíkum vefverslunum og þekkjum helstu áskoranir þess að koma netverslun á framfæri, þannig að reksturinn gangi vel.  Hjá Netgíró...
Borgaðu með Netgíró í verslunum

Borgaðu með Netgíró í verslunum

Sífellt fleiri verslanir bjóða viðskiptavinum sínum að borga með Netgíró í verslunum sínum. Enda hefur það gefið góða raun og hefur jákvæð áhrif á veltu.  Allt frá því við kynntum fyrstu Netgíró greiðslulausnina, höfum við lagt mikla rækt við að starfa með söluaðilum...
Árskortið með Netgíró

Árskortið með Netgíró

Hjá FH er leikur einn að kaupa árskortið á netinu og enn betra, þú getur borgað með Netgíró.  Íþróttafélög eru sífellt að leita leiða til að auka veltuna. Sala árskorta styður þannig við meistaraflokka félaganna og er frábær leið til fjáröflunar. Þá geta stuðningsmenn...
Kvika banki hf.: Viljayfirlýsing um kaup á Netgíró hf.

Kvika banki hf.: Viljayfirlýsing um kaup á Netgíró hf.

Kvika hefur undirritað viljayfirlýsingu um kaup á 80% hlut í Netgíró en fyrir á bankinn um 20% hlut í félaginu og verður því eini eigandi þess ef kaupin ná fram að ganga. Kaup á Netgíró eru í samræmi við stefnu bankans að nýta tæknilausnir til þess að nútímavæða...
Algeng mistök hjá netverslunum

Algeng mistök hjá netverslunum

Margar netverslanir eru virkilega vel úr garði gerðar. Þó eru nokkur atriði sem oft misfarast hjá mörgum. Hér eru nokkur algeng mistök sem gott er að forðast og einhver vannýtt tækifæri.  Á sumrin gefst okkur oft tækifæri til að skoða verkefni sem alla jafna fá að...