Kvika banki hf.: Viljayfirlýsing um kaup á Netgíró hf.

Kvika banki hf.: Viljayfirlýsing um kaup á Netgíró hf.

Kvika hefur undirritað viljayfirlýsingu um kaup á 80% hlut í Netgíró en fyrir á bankinn um 20% hlut í félaginu og verður því eini eigandi þess ef kaupin ná fram að ganga. Kaup á Netgíró eru í samræmi við stefnu bankans að nýta tæknilausnir til þess að nútímavæða...