Netverslun að breytast?

Netverslun að breytast?

Á undanförnum vikum höfum við tekið eftir að kauphegðun notenda netverslana er með öðrum hætti en áður. Er netverslun að breytast til frambúðar eða er þetta tímabundið ástand? Á tímum Covid-19 og 2-metra reglunnar er eðlilegt að margir snúi sér að netinu og noti það...
Ný netverslun með Netgíró

Ný netverslun með Netgíró

Ertu að hugsa um að setja upp nýja netverslun? Þá mælum við hjartanlega með því að þú bjóðir notendum þínum að greiða með Netgíró. Það getur margborgað sig. Netverslun er í miklum blóma um þessar mundir, af augljósum ástæðum, og eflaust munu margir notendur njóta þess...
Breytingar á kauphegðun vegna Covid 19

Breytingar á kauphegðun vegna Covid 19

Við erum að sjá töluverðar breytingar á kauphegðun vegna Covid 19. Ekki einungis breytingar milli vöruflokka, heldur einnig hvernig við verslun. Er verslunin þín reiðubúin fyrir þær breytingar? Það leikur enginn vafi á að undanfarnar vikur hafa verið afar...
Góð vefverslun

Góð vefverslun

Líklega hefur aldrei verið jafn mikilvægt að vera með vefverslun og núna. Það eitt og sér er kannski ekki nóg. Þú þarft að hafa góða vefverslun. En hvað er góð vefverslun? Fjölmargar verslanir hafa á undanförnum vikum keppst við að koma vefverslunum í loftið og á...