Að markaðssetja vefverslun

Að markaðssetja vefverslun

Að markaðssetja vefverslun er ein helsta undirstaða árangurs hennar. Því er mikilvægt að skoða vandlega hvaða leiðir eru færar og hvað skilar bestum árangri.  Það er afskaplega spennandi og skemmtilegt að opna vefverslun. Þú leggur nótt við nýtan dag við að koma henni...
Greiða upp lán

Greiða upp lán

Netgíró lánin eru hentug og þægileg. Það er afar einfalt að greiða upp lán hjá okkur, sem gerir þau að enn betri valkosti.  Við leggjum áherslu á að vera þægileg, einföld og örugg greiðslulausn fyrir notendur okkar. Þannig vilja tugþúsundir notenda hafa val um hvaða...
Hvernig virkar Netgíró?

Hvernig virkar Netgíró?

Ein algengasta spurning sem við fáum í þjónustuverinu okkar frá nýjum notendum er, hvernig virkar Netgíró? Okkur er því bæði ljúft og skylt að svara.  Á hverjum degi bætast fjölmargir notendur í hóp viðskiptavina Netgíró, enda sífellt fleiri sem vilja eiga val um...
Ekki bara greiðslulausn

Ekki bara greiðslulausn

Netgíró er ekki bara greiðslulausn, heldur fyrst og fremst framúrskarandi samstarfsaðili. Við leggjum okkur fram um að þú náir góðum árangri og aukinni sölu. Fjölmargar verslanir og vefverslanir bjóða viðskiptavinum sínum að greiða með Netgíró og hafa fundið fyrir...
Vefverslun á nýju ári

Vefverslun á nýju ári

Sífellt fleiri verslanir vilja færa sig yfir á netið, enda er það sístækkandi markaður sem felur auk þess í sér lægri rekstrarkostnað. Er kannski kominn tími á vefverslun á nýju ári? Ok, hversu margir kannast við eftirfarandi sviðsmynd, að öllu leyti eða að hluta? Í...