Brynja Dan og Netgíró í samstarf

Brynja Dan og Netgíró í samstarf

Brynja Dan og Netgíró hafa tekið höndum saman og starfa að síðunni 1111.is, en þar má finna öll helstu tilboðin fyrir Svarta Föstudaginn og Cyber Monday.  Viðskipta­kon­an Brynja Dan hef­ur á síðustu árum haldið utan um til­boðsdag­inn „Sing­les day“ hér á Íslandi....
Svartur föstudagur og Cyber Monday

Svartur föstudagur og Cyber Monday

Hinir amerísku verslunardagar Black Friday, eða Svartur föstudagur, og Cyber Monday hafa óðum verið að ryðja sér til rúms hérlendis og eru meðal stærstu verslunardaga ársins. Þá er mikilvægt að tryggja að viðskiptavinir geti valið hvaða greiðsluleið hentar þeim best. ...
Að opna vefverslun

Að opna vefverslun

Það kostar blóð, svita og tár að koma góðri vefverslun á laggirnar, að ógleymdum öllum tíma og kostnaði sem fellur til. Enda er ekki heiglum hent að opna vefverslun, en það getur líka verið mjög skemmtilegt og spennandi. Hér eru nokkur góð ráð.  Það er fátt...
Netgíró raðgreiðslur

Netgíró raðgreiðslur

Netgíró raðgreiðslur eru frábær leið til að dreifa hærri greiðslum á fleiri mánuði. Notendur Netgíró geta þannig valið um að dreifa greiðslum til allt að 24 mánaða og er einfalt að nota ýmist appið eða mínar síður til þess.  Jólunum fylgir jafnan mikil útgjöld og...
Jólareikningurinn

Jólareikningurinn

Jólareikningur Netgíró hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og fjölmargir Íslendingar sem nýta sér hann. Enda engin furða, það er afskaplega þægilegt að geta dreift kostnaðinum við jólin. Þetta er einfalt, þú verslar í nóvember og desember og getur borgað 1....