3 leiðir til að auka meðalvirði kaupa

3 leiðir til að auka meðalvirði kaupa

Hvað gerist þegar notandi í vefverslun þinni stendur frammi fyrir því að velja milli tveggja sambærilegra en misdýrra vara? Hvort velur hann þá dýrari eða ódýrari? Þú getur hjálpað notandanum að velja réttu vöruna. Hér eru 3 leiðir til að auka meðalvirði kaupa.  Það...
15 staðreyndir um vefverslun

15 staðreyndir um vefverslun

Ef þú hefur gaman af því að lesa þér til um vefverslun og skoða hvernig best sé að haga vefversluninni þinni, þá er auðvelt að finna fjölmargar góðar greinar, samantektir, skoðanir og álit. Og jafnvel þó að það sé gaman að lesa þessa texta, þá er staðreyndin sú að...
One-Stop shopping

One-Stop shopping

Á undanförnum misserum hefur hegðun notenda verið að breytast á netinu og sú breyting gæti haft mikil áhrif á vefverslunina þína. Sú breyting er fólgin í hinu svokallaða “one-stop shopping.”  Þessi breyting felur það í sér, að notendur eiga sér eitthvað forrit eða...
Hvenær versla notendur á netinu?

Hvenær versla notendur á netinu?

Hvenær versla notendur á netinu? Hefurðu einhvern tíma velt því fyrir þér hvaða tíma vikunnar notendur eru hvað virkastir? Við höfum grafið eftir þessum upplýsingum í gögnunum okkar og hér eru niðurstöður okkar.  Hefurðu einhvern tíma skoðað hvaða tíma vikunnar eða...