Að besta vefverslun

Að besta vefverslun

Er salan ekki eins góð og hún var fyrir ári? Er umferðin að dragast saman? Vandamálið þarf ekki að vera vöruframboðið, heldur gæti verið vefverslunin þín og hvernig hún er hönnuð. Athugaðu hvort eftirfarandi atriði séu í lagi. Kannski er kominn tími á að besta...
Seldu meira á netinu!

Seldu meira á netinu!

Viltu bæta söluna á netinu? Það eru ýmsar leiðir til þess og hér má finna lista með 20 atriðum sem geta hjálpað þér að ná enn meiri árangri, atriði sem við höfum séð skila árangri hjá stærstu vefverslunum landsins.  Framboð og eftirspurn Gangtu úr skugga um að...
Það borgar sig að vera öðruvísi!

Það borgar sig að vera öðruvísi!

Notendur á netinu í dag vilja hafa aðgang að óhefðbundnum greiðsluleiðum, eins og Netgíró, og fyrir því eru fjölmargar og ólíkar ástæður. En hvað græðir þú, sem vefverslunareigandi, á því? Hér eru fjórar ástæður fyrir því að bjóða upp á óhefðbundnar greiðsluleiðir. ...
Vara í körfu en engin kaup!

Vara í körfu en engin kaup!

Hefurðu einhvern tíma skoðað hversu margir notendur setja vörur í körfu á vefsíðunni þinni en hætta síðan við kaup? Þegar notandi hættir við kaup missum við ekki bara af aukinni veltu. Skaðinn er meiri en svo.  Þegar við erum að greina áhrif þess að notendur hætti við...
Umsagnir viðskiptavina hjálpa þér að selja meira

Umsagnir viðskiptavina hjálpa þér að selja meira

Umsagnir viðskiptavina auka sölu í vefverslunum, á því leikur enginn vafi. Ef þú hefur ennþá ekki nýtt þér þessa frábæru leið til að auka sölu, hugleiddu þá eftirfarandi: Umsagnir hafa ótrúlega áhrif á kauphegðun notenda. Samkvæmt gögnum okkar þá seljast vörur sem eru...